DansiðiMig dreymdi ég væri sofandi en vakandi
Dreymdi ég væri sofandi en vakandi Brúnaþungur maður segir: “Æskunni er sóað á hina ungu!” “Já, hina ungu! svo dansiði, dansiði, dansiði meðan þig getið, já dansiði!” Mig dreymdi ég væri sofandi en vakandi í draumnum var allt undarlega slakandi mig dreymdi ég ætti draum sem var að lifa, bara að lifa alveg slakur og deyja spakur Rödd segir: "Andiði! andiði, andiði meðan þið getið, andiði!” Dansiði meðan þið getið áður en allt verður hér grátt og líkamarnir þaktir þröngum svörtum jakkafötum í grafhvelfingu hugans harðnar gildismatið þitt fljótt þú endar á kafi, fiskur í uppþornuðu hafi Svo dansiði! dansiði meðan þið getið Dansiði |
UpplýsingarLag og texti: Jónas Sigurðsson
Útsetning Ómar Guðjónsson, Jónas Sigurðsson Stjórn upptöku: Ómar Guðjónsson Söngur, Raddir, Slagverk: Jónas Sigurðsson Bassi, Gítar, Orgel, Raddir: Ómar Guðjónsson Trommur: Helgi Svavar Helgason Píanó: Tómas Jónsson Upptökumaður: Jóhann Rúnar Þorgeirsson Hljóðblöndun: Guðmundur Kristinn Jónsson, Hljóðrita Artwork: Ámundi Sigurðsson / Mynd Bernhard Kristinn (@Alda Music) 2018 Milda Hjartað |