Ef ég gæti hugsana minna
Ég velti því fyrir mér
hvort ég þurfi að segja sjálfinu til
um hvað ég vil.
Ég hlýt að ná þessu að endingu
gera lífinu skil,
ná lendingu.
Þú þeysist um, allt í kring fljúga orð
og kostaðar kenningar.
Hvað er málið?
Þetta sem allir eru' að spá.
Hvar get ég fundið frið?
Ef ég gæti hugsana minna.
Þó sumir leggi á og aðrir mæli um
verður ekki allt að vonum.
Svo leita ég til þín, á milli þín og mín
liggja þessi ósögðu orð.
Ég reyni að skilja hvað hér á sér stað
hef aldrei fengið botn í þetta óskrifaða blað.
Hef samt alltaf skilið þig
þó ekkert hafi orðið okkar farið á milli.
Það er svo margt sem gengur á
öll þessi orð komin á útsölu.
Ég opnaði blaðið og mér brá
Hvað er málið?
Þetta sem allir eru' að spá.
Hvar get ég fundið frið?
Ef ég gæti hugsana minna.
Ef ég gæti hugsana minna.
Ef ég gæti hugsana minna.
Ef ég gæti hugsana minna.
Þó sumir leggi á og aðrir mæli um
verður ekki allt að vonum.
Svo leita ég til þín, á milli þín og mín
liggja þessi ósögðu orð.
hvort ég þurfi að segja sjálfinu til
um hvað ég vil.
Ég hlýt að ná þessu að endingu
gera lífinu skil,
ná lendingu.
Þú þeysist um, allt í kring fljúga orð
og kostaðar kenningar.
Hvað er málið?
Þetta sem allir eru' að spá.
Hvar get ég fundið frið?
Ef ég gæti hugsana minna.
Þó sumir leggi á og aðrir mæli um
verður ekki allt að vonum.
Svo leita ég til þín, á milli þín og mín
liggja þessi ósögðu orð.
Ég reyni að skilja hvað hér á sér stað
hef aldrei fengið botn í þetta óskrifaða blað.
Hef samt alltaf skilið þig
þó ekkert hafi orðið okkar farið á milli.
Það er svo margt sem gengur á
öll þessi orð komin á útsölu.
Ég opnaði blaðið og mér brá
Hvað er málið?
Þetta sem allir eru' að spá.
Hvar get ég fundið frið?
Ef ég gæti hugsana minna.
Ef ég gæti hugsana minna.
Ef ég gæti hugsana minna.
Ef ég gæti hugsana minna.
Þó sumir leggi á og aðrir mæli um
verður ekki allt að vonum.
Svo leita ég til þín, á milli þín og mín
liggja þessi ósögðu orð.