Vígin fallaÞegar vígin falla
Hvar ætlar þú að verjast þá? Þegar þeir rífa fílabeinsturninn niður Hverju ætlar þú að lenda á? Þegar þeir fylla upp í eyðurnar Hvar ætlar þú að fela þig þá? Á slíkum degi furðar sig sá feigi Hvað var ég eiginlega að spá? Þegar partýið endar Hvar ætlar þú að gista þá? Þegar þeir rífa himnatjöldin niður Hverju ætlar þú að klæðast þá? Þegar þú stendur einn í myrkrinu Hversu hrein verður samviskan þá? Á slíkum degi furðar sig sá feigi Hvað var ég eiginlega að spá? |
UpplýsingarLag & Texti Jónas Sigurðsson
Gítar: Ómar Guðjónsson Trommur: Arnar Gíslason Bassi: Ingi Björn Ingason Sax: Rósa Guðrún Sveinsdóttir Sax: Steinar Sigurðarson Trompet: Snorri Sigurðarson Trompet: Ása Berglind Hjálmarsdóttir Upptaka: Jóhann Rúnar Þorgeirsson, Friðjón Jónsson Hljóðblöndun: Magnús Árni Øder Kristinsson Artwork: Hans Alan (@ZX) 2017 VÍGIN FALLA |